Music Video

Fullkominn dagur til að kveikja í sér
Watch {trackName} music video by {artistName}

Upcoming Concerts for Emmsjé Gauti, Björn Jörundur Friðbjörnsson & Fjallabræður

Credits

PERFORMING ARTISTS
Emmsjé Gauti
Emmsjé Gauti
Performer
Björn Jörundur Friðbjörnsson
Björn Jörundur Friðbjörnsson
Performer
Fjallabræður
Fjallabræður
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Gauti Þeyr Másson
Gauti Þeyr Másson
Songwriter
Halldór Gunnar Pálsson
Halldór Gunnar Pálsson
Composer
Þormóður Eiríksson
Þormóður Eiríksson
Composer
PRODUCTION & ENGINEERING
Halldór Gunnar Pálsson
Halldór Gunnar Pálsson
Producer
Þormóður Eiríksson
Þormóður Eiríksson
Producer

Lyrics

Fullkominn dagur til að kveikja í sér Fullkominn dagur til að kveikja í sér Þakklátur fyrir þögnina sem morguninn gefur mér Á sama tíma er scary hversu einmanaleg hún er Lífið það er betra með einhvern til að fara fram úr með Mitt helsta verkefni í lífinu er að fara ekki fram úr mér Því það er hliðarsjálf af sjálfum mér sem dýrkar hluti að brenna Áður en þú vinnur í þér þá allt öðrum að kenna Ég tek stóran gúlp af egó, táraflóðin renna Ég til í það að læra En hver er til í það að kenna gömlum hundi að fokkin gelta Ég fann til, lét mig hverfa Ég sá draum og ég elti hann Allt sem aðrir eiga er betra Fullkominn dagur til að kveikja í sér Fullkominn dagur til að kveikja í sér Ég kveiki í sjálfum mér til þess að finna að ég sé lifandi Fullkominn dagur til að kveikja í sér Þakklátur fyrir þögnina sem dagurinn hvíslar ljúft Á sama tíma er önnur hlið af mér að reyna að brjótast út Einfaldleikinn er sætur þó hann virðist oft vera súr Skynsemin ræður ríkjum flesta daga en svo hverfur hún Meira að sýna, minna gefa, meira af góðu en á að venjast Meiri úttekt út úr gleðibanka, regluleg óregla Svo kom þögnin Og vá hvað þögnin getur verið hávær Og vá hvað þögnin getur verið ekta Með ekka, að horfa á aðra brú að brenna Þessi stífla er byggð úr hörku en er bresta Það er ekkert en að vera fokkin tómur að innan Og horfa á ástfangið fólk sem er að elska Fullkominn dagur til að kveikja í sér Fullkominn dagur til að kveikja í sér Ég kveiki í sjálfum mér til þess að finna að ég sé lifandi Fullkominn dagur til að kveikja í sér Viltu sannleikann eða ertu bara að spyrja? Ég gæti logið bara til að þóknast þér Er ekki í góðu lagi að líða aðeins illa? Eða verð ég að setja upp grímu og spila með? Fullkominn dagur til að kveikja í sér Fullkominn dagur til að kveikja í sér Ég kveiki í sjálfum mér til þess að finna að ég sé lifandi Fullkominn dagur til að kveikja í sér
Writer(s): Gauti þeyr Másson, Halldór Gunnar Pálsson, þormóður Eiríksson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out